Af því að ég er að læra íslensku. Enda ég veit að opinber vansæmd er, því miður, beinasta leið til fullkomnunar. Ef það verður of leiðinlegt að lesa bloggfærslur á illa skrifaðri íslensku þá er það alltaf hægt að lesa bloggið á ensku neðri! Og leiðréttingar eru alltaf velkomnir: bara skrifaðu neðri.
Scroll down for English text
Síðan fór ég til Íslands í 2009 hef ég stundum bloggað um ferðirnar mínar á landinu og annarstaðar. En nú fer ég aftur til Íslands til að búa þar frá 13. febrúar til ágúst og, meira að segja, til að rannsaka íslenska menning. Þótt sem ég sé í rauninni sérfræðingur um miðaldir… Og ég ætla að blogga um rannsóknina hér.
Ástæðan fyrir því að rannsaka nýíslenska menning er sú, að ég var ánægður að fá rannsóknarpeninga frá The Leverhulme Trust (borið fram eins og ‘lífahjúm’). The Leverhulme Trust er bresk rannsóknarsjóð (tengd við fyrirtækið Unilever) og er þekkt fyrir að styðja góða, hefðbundina rannsókn sem virðist einfaldlega að verða áhugaverð. Slóðin veitir styrki sérfræðingum til að fara útanlands og, meira eða minna, bara læra að gera eitthvað nýtt–einmitt það sem breska ríkisstjórnin styrki aldrei 😉
Og svo lofaði ég að koma til landsins og verða þjóðfræðingur (við þjóðfræðisskor hjá Háskóla Íslands) og svo að fara aftur til Leeds, þar sem ég (reyna að) kenna íslensk mál og menning, sem sérfræðingur í íslensk fræði (!). Og ég lofaði líka að endurgera íslenskunámskeið sem ég gerði fyrir þremur árum. Ég er þakklátur að margt gott fólk hjálpaði mér að skrifa umsóknina, meðal annars Terry Gunnell, Matthew Driscoll, Svanhildur Óskarsdóttir og Andrew Wawn.
Ég veit ekki örugglega einmitt hvað eða hvernig ég ætla að rannsaka, en það verður örugglega skemmtilegt að uppgötva. Ég lofaði upprúnalega að rannsaka kreppuna en ég veit ekki örugglega ennþá. Ég hef verið að lesa skáldsögur um hrunið og frá þeim birtast frekar margar óvæntar spurningar: af hverju, til dæmis, eru íslamskir hryðjuverkamenn frekar oft getið í kreppuskáldsögum? Mér finnst áhugavert að svo mörg börn fæddust í kreppunni: á móti tilhneiging í Evrópu. En mér finnst umhverfismál líka mjög áhugavert. Og álfar líka—og þó að ég er þreyttur að vera þekkt sem álfafræðingur, þó grunar mig að ég geti eitthvað áhugaverðara sagt um álfa enn er venjulegt… Og þá heyrði ég að eftir kreppunni þrefalðuðu þjóðfræðinemendur á landini. Áhugavert.
Og ég hlakka til að halda áfram með rannsókn um söguhandrit frá miðöldum við Árnastofnunina og Landsbókasafnið líka.
Ég vona að uppfærsla bloggið hverja (eða önnur hver) viku, og ég vona að það verður skemmtilegt að fylgjast með! En ekkert mál ef það er of leiðinlegt. Ég veit sem minnst að ég bæti mig á íslensku!
~ ~ ~
So, I’ve been accustomed on and off to write travelblogues, inter alia about my trips to Iceland. Maybe you’ve had the dubious fortune of being accustomed to reading them. But I haven’t written a dwellingblogue before. Now, however, is the time, because on February 13th I will start living in Iceland again for the first time since 2010. Woo! Moreover, rather than my usual diet of dusty manuscripts, I’ll be there to study modern Icelandic language and culture.
The explanation for this departure is that the Leverhulme Trust, a foundation noted for being willing to fund good old-fashioned ‘just because it sounds interesting’ research, has this brilliant funding scheme that basically pays for UK academics to go abroad to learn to do things they don’t already know how to do. Which is totally cool, and exactly the kind of thing that (as all my friends have heard me say before) government-funded schemes would never pay for.
So, being keen to get back to Iceland, I conjured up this plot to learn to be an ethnographer and, instead of studying dead vikings, study living Icelanders. And the Leverhulme paid up! (In no small part because of the efforts of the noble Terry Gunnell, Matthew Driscoll, Svanhildur Óskarsdóttir, and Andrew Wawn.) I’ve promised to return to Leeds in August having remade my beginners’ Icelandic mp3 course, and generally transformed into an all-singing, all-dancing teacher of modern Icelandic language and culture. (Whereas at the moment my metaphorical singing and dancing is at about the same level as my literal singing and dancing.)
I’m not actually sure precisely what I’ll research or how I’ll go about it, but I’m looking forward to following my nose and working it out. I originally said I’d study the financial crisis, but then there are lots of other unexpected areas that have caught my eye. I’ve done a lot of reading of Icelandic novels relating to the crisis, but they provoke some unexpected questions: they have a quiet but odd and rather insistent interest in Islamic terrorism, for example. Or then there’s the curious fact that Iceland’s crisis witnessed a baby boom, which is the opposite of what most European countries have seen. Icelandic environmentalism is pretty interesting too. And the inevitable elves, which I have long been trying to leave behind me; but they get around and I think I might not be able to resist weighing in on the subject once more, in a new context. Or what about the curious fact that with the crisis came (I hear) a trebling of enrolments at the University of Iceland’s folklore department (my imminent and honourable hosts)?
And of course I’m also still looking forward to nosing around some dusty manuscripts on the side at the Stofnun Árna Magnússonar and the National Library.
I’m hoping to update the blog every week or two. And I hope the adventure proves interesting enough for some other people to read along!
Det är trevligt att du nu får resa till Island och studera det moderna isländska samhället och Island. Jag hoppas kunna kolla alltid nu och då vad du skriver om dina upplevelser på Island. Ha en trevlig resa. Vi hörs snart.
Tack tack! Jag kommer att skicka dej meddelande snart!
Hlakka til að sjá þig í lok mánaðarins, Alaric! Ein ábending um íslenskuna: Nafnorð sem fer á undan fallorði í eignarfalli þarf engan greini > Ferðablogg Alreks byrjar aftur; ferðir mínar á landinu o.s.frv.
Kærlega takk, Svanhildur! Hvernig lærði ég þetta aldrei áður? Svo lengi lærir sem lifir…