Af því að ég er að læra íslensku. Enda ég veit að opinber vansæmd er, því miður, beinasta leið til fullkomnunar. Ef það verður of leiðinlegt að lesa bloggfærslur á illa skrifaðri íslensku þá er það alltaf hægt að lesa bloggið á ensku neðri! Og leiðréttingar eru alltaf velkomnir: bara skrifaðu neðri.
Scroll down for English text
Dagur 17
Jæja. Ég ætlaði að blogga önnur hver viku (eða meira…), og ég hef ekki skrifað neitt í sextán daga. Kannski geti ég mælt þessu bót, því ég gerði ekkert mjög bloggsvert fyrr en á fimmtudag. En ég geti ekki vonað að bæta mig á íslensku án þess að skrifa eitthvað…
Og ég ætti sem minnst að hafa sagt hvað það er flott að komast aftur til landsins! Mér finnst skrýtið, en rosalega gaman, hvað það er orðið auðvelt að bara rölta inn í Árnastofnun, og fólk segir bara hæ, velkominn aftur, og ég fæ mér te og spjalla, og síðan bara byrja að vinna, eins og ég hefði aldrei farið þaðan. Þrátt fyrir að ég var svoldið hræddur þegar ég fór þangað í fyrstu: Guð blessi Róbert Cook, sem alltaf tók eftir nýkomið fólk. Ég er ánægður að Árnastofnunin er svo hrifin af gestum: við Leeds eigum við alltaf að spyrja fyrst og fremst ‘getum við hagnast á þeim?’ Eins og við eigum að spyrja um nemendur líka.
Íslenskt orð háskóli tæpir ekki á því, en orðið universitet bendir til þess að háskólar umfaðmi öll rannsóknarsvið. Mér finnst þetta spennandi hugtak, en meir spennandi í rauninni er oft að vinna við heimsins miðpunkt einhvers sérstaka sviðs. Eins og við Skotlandssagnfræðideildina og Keltneskudeildina við Háskóla Glasgow (uppáhaldsdeildir mínir í heiminum!)—eða Árnastofnunina eða þjóðfræðisskorina hér. Að vera stór fiskur í litlu vatni virtist mér frábær vænting í lífinu. Íslenskfræði er sjálfsagt lítið vatn, en í þessu vatni er allt í gangi hér: fyrirlestrar frá fræðimönnum frá mörgum löndum; áhugavert fólk að spjalla við; margir meistaranemendur sem, meira að segja, koma til fyrirlestranna; flott bókasöfn, og svoleiðis. Ekki als gott ef maður vill lesa um eitthvað annað en íslenska bókmenningu eða eldgos, enn vafalaust frábært fyrir mig.
Það hjálpar, auðsýnt, að fólk við Stofnunina hittast daglega yfir kaffi. Nú hef ég reynt tvær annir að safna starfsfólk við enskudeildina í Leeds til að borða saman bara einu sinni í viku, en án árangurs. Ég kann að meta samstarfsmenn mína, en lífið þar er svona að við eigum alltaf bara að éta yfir lyklaborð. Eða í fundum. Og hér býður fólk bjór í stað fyrir heimsfrægvond vín eftir fyrirlestra.
Og veðrið hefur verið ofsalega fallegt. Þegar ég var í Indlandi yfir jól sá ég næstum ekkert veður nema heiðbláa sólríka vindlausa himna, sem var frábært en ég viðurkenna að eftir sex vikur byrjaði ég að sakna raunverulegt veður: Vind og skúrar og snjó og regnboga og svoleiðis. En ég kom hingað til lands breytilegasts veðurs í Evrópu og ég hef séð ekkert meira en þrjú snjókorn í tvær vikur: bara meira sólríkt, fallegt veður. En maður ætti ekki að kvarta yfir því! Og norðurljós hafa verið ljómandi.
Og sjálfsagt er það risaflott að hitta vini og vinkonur og flytja aftur til Mávahlíðar. Uppáhaldsfyrirlesturinn mánaðarins var Hauks Þorgeirssons ‘Bragtaka og brageyra’, meðfram af því að fyrirlesturinn var svo áhugaverður, en líka af því að hann var haldinn í stofu Íslenska esperantosambandsins, síðast endurnýjað kannski 1960. Kannski ætli ég að læra esperanto hér bara til að hanga þar!
Þá var Dagur 14 mjög áhugaverður, fullur af nýjum reynslum. Ég hélt fyrirlestur við Miðaldastofu um skáldsögur sem tengjast efnahagshrunið 2008, sem var sjálfur minn fyrsti fyrirlestur um nýbókmenningu, en líka hélt ég viðtöl við Útvarp Sögu og RÚV. Fyrsta beina útsending mín, fyrsta viðtöl á íslensku. Ég var ánægður, en ég man ekki hvenær ég hef verið hvumpnari! Ég talaði eins og fífl við Útvarp Sögu, en hann Markús sem ég spjallaði við var ofsalega þolinmóður. Og ég talaði svoldið betur við Sigríður Stephensen hjá RÚV, og eftir hún klippti viðtalið gat ég ekki vonað að hafa hljómað betur. Fyrirlesturinn virtist að hafa gengið vel, þótt einn höfundur var við hvers bók ég ræddi um. Eek! Á íslensku! (Ík?) En við samþykktumst að hittast í þessari viku. Skemmtilegt. Og önnur tengingar hafa byrjað líka frá fyrirlestrinum. Dagur 14 var góður dagur!
Day 17
Okay, so I promised to update this blog every week or two, and now it’s Day 16 and I still haven’t. I might try to excuse this by muttering that until Thursday (Day 14) I didn’t do anything blogworthy anyway, but the bottom line is that if I don’t post on the blog then I’m never going to force myself to practice my written Icelandic…
And in any case I should at least have said how cool it is to be back here! As I think I’ve said before, it’s kind of strange, but certainly very pleasant, how easy it is just to turn up at the Stofnun Árna Magnússonar, the Icelandic language and literature institute here, and people are just, like, hey ho! Nice to see you again! And I wander in and have a cup of tea and just settle down to work as if I’d never been away. Even though I did used to be a bit scared of the place when I first came here: God bless old Bob Cook, who always used to take newcomers under his wing. I’m lucky they’re so fond of having guests here: in Leeds, the first question you always have to ask about having an academic come and stay is ‘can we make a profit on it?’ Same with student recruitment.
So the etymological meaning of the word university, right, is all about bringing every research area under the sun into one place of study. Or at least it is in English: in Icelandic the word is háskóli, which, less ambitiously, means ‘high-school’. And I find the concept of the university a really amazing one: kind of like a real-life version of the Internet. But in practice, it’s often actually more exciting to be somewhere which focuses on something ridiculously specific, but which is a real world centre for that thing. That’s one reason why my favourite departments I’ve ever hung out in were the Celtic and Scottish History departments at Glasgow. And the Árnastofnun and the folklore departments here are much the same. If there’s one thing being an academic has taught me, it’s that being a big fish in a small pond is actually a pretty great way to spend your time. Icelandic studies is definitely a small pond (or, as it more optimistically comes out in the Icelandic version of the phrase, lake), but there’s no question that the University of Iceland’s a world centre for it, with the liveliness you’d expect. Papers from visiting scholars from around the world; interesting folk to talk to; lots of MA students who, moreover, tend to turn up to these papers; groovy libraries; etc. Admittedly the place is less good if you want to study something other than Icelandic literature or volcanos, but I can’t deny that suits me okay.
Of course, it helps that the folk at the Árnastofnun all convene twice a day for coffee. I have worked pretty hard for two semesters now to get my colleagues in the School of English at Leeds to hang out together for lunch once a week, and have totally failed. We’re a good bunch, like, but lunch at Leeds seems irrevocably to be a crumbs-on-the-keyboard or sandwich-during-meetings affair. It doesn’t help that after research seminars, the UK custom is to break out some really bad wine: here they sensibly offer beer.
And then the weather’s been amazing ever since I arrived. When I was in India over Christmas, I really started to miss weather. Six solid weeks of clear blue skies and no wind is amazing but, well, it’s not weather! So I was actually (improbable though it might seem) looking forward to Icelandic weather: wind and squalls and snow and rainbows. But here I am in arguably the most weatherous country in Europe and I don’t think I’ve seen more than three snowflakes and the odd picturesque cloud for two weeks. Not that I should complain! And there have been some brilliant northern lights.
Most of all it’s been great to catch up with old friends here, and move back to my old haunt on Mávahlíð. My favourite paper of February was Haukur Þorgeirsson giving this paper on how children learn metre—partly because it was itself really interesting; partly, I must admit, because it was in what I fear I can only describe as the front room of the Icelandic Esperanto Society (!), which appears last to have been redecorated in about 1960. It was great! I may have to take up Esperanto while I’m here just to have an excuse to hang out there…
And then Day 14 was quite special: a day of firsts for me, which here at the midpoint of life’s path doesn’t happen so often. I gave my first paper on literature by people who aren’t dead, about novels relating to the 2008 financial crisis, at the Centre for Medieval Studies here. I was asked to speak on a couple of radio stations, starting early in the morning with both my first ever live interview and my first interview in Icelandic. Eek! I haven’t been so nervous in years. Fortunately the interviewer at the aptly named Radio Saga, Markús, was very patient and helpful; I still talked like an idiot though. Fortunately I’d got my act together a bit by the time I did the next one a couple of hours later for the national station, and with a bit of editing my interviewer Sigríður made it sound as good as one could have hoped for. And the paper seems to have gone okay too (after all that radio stuff I was reminded what a difference it makes talking in your mother tongue…). But in another first, it was not only my first paper about living authors, but my first paper which a living author has actually attended. Eek! But I seem to have got away with it (so far). We’re meeting later this week. And other connections have arisen too, so regardless of how good the lecture actually was, it’s done me good service. Day 14 was a good day!
Skotlandssagnfræðideildin og Keltneskudeildin við Háskólann í Glasgow er líka uppáhaldsdeildirnar mína, auðvitað.
Gaman að heyra að þú sért að upplifa marga einstaka hluti á Íslandi. Ég vona að ég komist fljótlega á Árnastofnun að hitta þig og fleiri þar aftur.
Pingback: Reikult og rótlaust stemma | My first conference paper in Icelandic! | alarichall