Reikult og rótlaust stemma | My first conference paper in Icelandic!

Af hverju er þetta blogg svo illa skrifað?
Af því að ég er að læra íslensku. Enda ég veit að opinber vansæmd er, því miður, beinasta leið til fullkomnunar. Ef það verður of leiðinlegt að lesa bloggfærslur á illa skrifaðri íslensku þá er það alltaf hægt að lesa bloggið á ensku neðri! Og leiðréttingar eru alltaf velkomnir: bara skrifaðu neðri.
Scroll down for English text

Dagur 30

Hér stendur stærsta bloggfærslan sem ég hef skrifað hingað til á íslensku. Ég vona að hún er ekki eins illa skrifað og hún er stór…

Í dag, í framhaldi af árangri mínum að tala á íslensku á útvarp fyrir tveimur vikum, hélt ég fyrsta erindið mitt á íslensku. Spennandi! Eða spennandi mér í öllu falli. Kannski ekki svo spennandi fyrir þau sem áttu að hlusta á það. Og svo ákvað ég að skrifa um sviðið hér til að æfa mig. En vonalega er það líka áhugavert… Erindið þetta kemur frá rannsókninni sem við Ludger Zeevaert og margir hanritanemendur gerðu í the Arnamagnæan Summer School in Manuscript Studies síðasta ár: þú getur lesið drög af greininni sem við skrifum á ensku hér.

Hvað er rótlaust stemma?

Hvað er stemma, og hvað, meira að segja, er rótlaust stemma? Orðið stemma í íslensku getur verið kvennkyns og sjálfsagt þýðir hún ‘kvæðalag’. En orðið getur líka verið hvorugkyns, og það er vísindalegt lánorð sem þýðir ‘handritaættartré’. Áður enn fólk voru með prentaðar bækur, þá áttu þeir sjálfsagt að skrifa handrit. Og ef ég skrifa sögu, og þú vilt eiga hana, svo eigir þú að lána handritið mitt og afskrifa það. Og ef vinir þínir vilja líka eiga söguna sem ég setti saman, þá eigi þeir að lána handritið þitt. Við getum sagt að handritið mitt er eins og ‘amma’, og handritið þitt er eins og ‘móðir’, og þau handritin sem vinirnir þínir skrifuðu eru ‘dætur’: og svo höfum við handritaætt.

Alaric í Stemma meeting roomNánast enginn afskrifar sögu án þess að breyta hana, stundum óviljandi, en oft viljandi (líklegt, í þessu dæmi, af því að ég skrifaði sögu mína svo skelfilega illa). Þannig eru afritin nánast aldrei samhljóða; í hverju handriti er einstök gerð af sögunni. Afritin, sem vinir þínar skrifuðu, innihalda breytingarnar sem þú gerðir, og hver bætir öðrum breytingum við. Mörgum árum seinna safna sögufræðimenn handrit þessi, og þá geta þeir getið að handritin vina þinna eru líklegast dætur handrits þíns og ekki míns, og svo geta fræðimenn handritaættartré gert. Og við köllum það stemma. Hvorugkyns.

Og tré verður að vera rótfast, og í hefðbundinni rannsókn gerum við stemma til að uppgötva hvað handrit stendur (eða hver handrit standa) næst frumgerð sögunnar: til að uppgötva hvar liggur rótin. Eins og Einar Ólafur Sveinsson skrifaði árið 1953,

in the present work I intend to examine the text of the parchment manuscripts of the Saga. Besides these, there are many paper copies, which have been studied only in part. Most of them will presumably not contribute much to the understanding of the problems, though there is always the possibility that some of them might fill gaps in the textual history of the Saga, but that task awaits another investigator.

Einari Ólafi sýndist það ekki mikilvægt að rannsaka handrit sem voru ekki sjálfstæð vitni í töpuð frumgerð sögunnar. En, eins og einn af forverum mínum við Háskóla í Leeds skrifaði,

He was interested in roots and beginnings; he dived into deep pools; he burrowed under trees and growing plants; he tunnelled into green mounds; and he ceased to look up at the hill-tops, or the leaves on trees, or the flowers opening in the air: his head and his eyes were downward

—og þetta er ekki alltaf svo góð vera.

Gollum

Hver gerð er áhugaverð. Og svo skrifuðu Deleuze og Guattari í bók þeirra Mille Plateaux (Þúsund sléttur, eða Þúsund flekar, eða jafnvel passlega Þúsund lög) að „við erum orðnir leiðir á trjám“. Þeir sögðu að, heldur en að hugsa um tré, þar sem rætur eru mikilvægari en greinar, verðum við að hugsa um rísóm eða rótarflækju. Gott dæmi af rísóm er þangin í ættkvísl Caulerpa, sem gerir netkerfi þar sem hvert rísóm er jafn mikilvægt og hitt. Og svo getum við talað um reikult og rótlaust stemma: hver handrit inniheldur eins mikilvægan texta og hitt.

Caulerpa

Ég er ekki alveg sammála Deleuze og Guattari.* Mér finnst gagnlegt að skilja framþróun og svo er það gagnlegt að rótfesta stemmu—en ekki til að uppgötva eða endurgera frumgerð sögunnar, heldur til að læra hver var að afskrifa texta af hverjum, hvenær, hvernig, og kannski jafnvel af hverju. Stemmað verður ekki bara handritaættartré en líka myndrænt uppsetning yfir félagsnet.

Flott, en hvað hefurðu lært um Njálu?

Við skoðuðum bara gögn frá kapítula 86: annars hafi það verið of erfitt að klára verkefnið! Og við gerðum geðveika rótfasta stemmað sem stendur hér.

Stemmað sýnir hvað flókin er Njáluhandritaætt. Og sýnir bara kapítula 86! En við vitum áður að stemmað var flókið. Þannig er mikilvægasta uppgötvunin okkar að flest pappírshandrit eru í ætt týnds handrits sem við vitum var Gullskinna nefnd. Sjálfsagt bendir nafnið til þess að Gullskinna var skinnhandrit. Hún var sjálfstætt vitni í frumgerð Njálu, og er nú týnd. Frá 17. öld til 19. höfum við 27 handrit í ætt Gullskinnu (og 10 sem mun hafa verið til), en bara 16 í ættum annarra skinnhandrita (og eitt sem mun hafa verið til). Ef maður var að lesa Njálu í Íslandi í tímabili eftir miðöldum og fyrr en Ólafur Ólafsson gaf út Njálu árið 1772, maður var líklegt að lesa Gullskinnugerð.

Hún er umtalsvert styttri en önnur Njálugerðar frá miðöldum. Við getum hana borið saman, til dæmis, við Oddabók:

Oddabók (AM 466 4to)
Nu snýr Kári í moti Melsnata jarli hann skaut spjóti til Kára. Kári skaut aftur spjótinu og í gegnum J[arlinn]. Þá flýði Hundi j[arl] en þeir ráku flóttann allt þar til er þeir spurðu til Melkólfs Skottakonungs að hann dró her saman í Dungansbæ. Átti Jarl ráð við vini sína og sýndist það öllum ráð að snúa aftur og beriast eigi við svo mikinn her. Snúa þeir þá aftur og er Jarl kom í Straumey skipti hann þar herfangi. Siðan fór hann norður til Hrosseyiar. Njálssynir fylgðu honum og Kári. Jarl gerði þá veislu mikla…

*Gullskinna
Kári snýr þá á móti Melsnadda jarli og skaut spjóti í gegnum hann. En Hundi jarl flýði þá. Þeir ráku þá flóttann allt til þess, er þeir spurðu að Melkólfur dró her saman. Sneru þeir þá aftur til Straumseyjar og skiptu þar herfangi. Fór jarl þá til Hrosseyjar og gerði þar þá(?) veislu…

Þannig getum við lítið lært frá Gullskinnu um hvað Njáluhöfundur skrifaði í 13. öld. En ef við viljum skilja viðbrögð þeirra manna sem skrifuðu um Njálu á átjándu öld (til dæmis Magnús Einarsson, skáld og prestur í Svarfaðadali sem annar forveri minn, Andrew Wawn, hefur verið að rannsaka), þá verðum við að lesa Gullskinnugerðina.

Við vitum ekki af hverju var Gullskinna svo vinsæl. Var það bara að hún var stutt? Menntaskólanemendur sem eiga að lesa söguna væri kannski sammála að Njála geti verið styttra! Eða hefur ástæðan samhengi við það að Gullskinna er töpuð? Kannski hún var lesið og lánað og loksins töpuð meðan önnur handrit voru bara geymd í skápum? Við vonum að við getum þessar spurningar svarað, smátt og smátt, með því að rannsaka handritaætt og uppruna handrita.

Eitt gott dæmi er ættin handrits sem heitir Vigursbók (NKS 1220 fol). Hún var afskrifað árið 1698 fyrir Magnús Jónsson í Vigur, sem var kannski ríkasti maðurinn á Íslandi í þeim tíma. Vigursbók inniheldur Njálugerð sem sameinast Gullskinnugerð og Oddabókargerð:

Kári snýr þá á móti Melsnata jarli. Hann skaut spjóti til Kára [en] hann henti á lofti og skaut því aftur og í gegnum jarlinn [en] Hundi jarl flýði þá. Þeir [ráku] nú flóttann allt þar til þeir spurðu að Melkolfr skotakonung dró her saman í Dwngalsbæ. Átti J[arl] þá ráðstefnu við vini sína og sýndist það öllum ráð að snúa aftur og berjast eigi við svo mikinn líðsmun. Sneru þeir þá aftur til straumseyjar og skiptu þar herfangi. Fór Jarl þá norður til Hrosseyjar og gerði þar veislu mikla liði [sínu].

Og við getum séð frá stemmaútdrátt hér að handrit þetta stendur í áhugaverðu félagskerfi. Við vitum ekki hvar Gullskinna var skrifað, en við getum séð að NKS 1220 fol notar Gullskinnugerð sem er tengd við Vestfirði, en líka Oddabókargerð sem var notað sunnanlands en kom seinna til Vestfjarða. Það er miklu meira sem maður vilji læra um fólk sem afskrifaði og átti handrit þessi, en vonalega er það augljóst að stemmað bendir á þess sem við þurfum að rannsaka.

excerpt

Rótlausar vinnuaðferðir

Og svo getur það verið skemmtilegt að nota stemmu til að rannsaka félagskerfið í þátíðinni og til að skilja betur bókmenntir og bókmenntasögu.

En eins spennandi mér var það, að við gerðum stemma okkar með því að nota rótlausar aðferðir. Hver nemandi við sumarskólanum uppskrifaði handrit af kapítula 86. í toflureikni á Google Docs, þar sem allir nemendur bætti afritum við. Allir unnu saman til að undirbúa tóflureikninn til að nota forritið til að gera stemma. Við Ludger áttum að vinna ansi mikið síðar til að staðfesta og bæta stemmað, en það er ólíklegt að við höfum unnið so hratt án þess að nota gögnin sem við nemendur skipulögðum.

Þessa reynsla bendir til þess að við verðum að reyna ‘crowdsourcing’ (kannski ‘fjölvistun’?), eins og the Transcribe Bentham project eða Phylo. Það getur verið róttækt rótlaust stemma.

Day 30

So having appeared on the radio in Icelandic, I moved on to giving my first conference paper in a foreign language. Woo! It was no doubt pretty grisly to listen to (and in a country where everyone can speak English better than I will ever speak Icelandic, mostly done for the sake of showing willing, and for the challenge obviously), but everyone was very nice about it, and I came away with my pride mostly intact. When your ambition is usually to be interesting at minimum, and at best inspiring, being pleased with merely being comprehensible is in a way a bit of a comedown! But still, I was pleased.

I was also very impressed with the conference, which perhaps goes with the theme of the merits of small universities (and their importance in small communities) discussed on Day 17. The University of Iceland has this annual event called the Hugvísindaþing, or Humanities Conference, where anyone around the university in the humanities business can give a paper. It’s a really nice way to find out what different people are up to across the University. I went to an interesting paper about the emergence of Arabic women’s writing in the Ottoman Empire, for example, which inspired me to do some work on the pretty rubbish Wikipedia coverage of these women. Moreover, while I saw plenty of staff and students around, a large proportion of the random people I met over the two days of the conference turned out to be civilians: probably graduates of the University once upon a time, but just back for the conference out of interest. I reckon we’d struggle to get this kind of turnout at Leeds; but then it doesn’t help that we’d probably be trying to wring cash out of people rather than just spending a hundred quid out of petty cash to lay on some bread and cheese and kleinur and opening our doors.

And I met another of the authors I’ve been working on. Funny business, writing about people who aren’t dead. Nice though.

Alaric í Stemma meeting roomThe actual paper was about these damn stemmas I’ve been posting about ever since about 2009 (cf. this post). I’ll spare you further gory details, but if you’re really interested, a working paper on the research, this time about the stemma of Njáls saga is up here, and the current stemma itself here.

There’s a reasonably interesting story behind the research itself though. My hosts here at the Árnastofnun and their counterparts in Copenhagen have for a decade or so now been organising the Arnamangæan Summer School in Manuscript Studies, which brings crazy people together from across the globe to learn how to read and research these tatty old manuscripts which are stacked up in the libraries of Iceland. In summer 2013 they roped me in to help, which I felt quite honoured by given that I’ve never actually turned up to the summerschool myself, and me and my noble partner in crime Ludger Zeevaert took on teaching the poor lambs how to make stemmas. Ludger’s in the midst of this project that’s going on here called The Variance of Njáls saga. Njáls saga is, like, the most canonical of all these medieval Icelandic sagas—so much so that it even wins a rather astute allusion in episode 27 of Monty Python’s Flying Circus, as Njorl’s Saga (the saga features a lot of courtroom drama…). But despite its fame, no-one’s really looked at what happened to the saga as people copied it from the end of the Middle Ages into the nineteenth century, changing it as they went, so the project’s been analysing the saga’s many post-medieval manuscripts to see what was what.

me_at_summerschoolBut what was really fun about the summerschool was that the project team and the summerschool folks were able to set things up for the students to work collaboratively, with each other and with us, so that they not only learned how to make stemmas, but also produced new research. It was pretty spacy watching twenty people all transcribing manuscripts live into a shared online spreadsheet and preparing the data for software analysis, watching new readings flicker into life on the data projector screen in the classroom. Six hours but about 120 man-hours later we had the first ever nearly-complete stemma of Njáls saga. With some effort, me and Ludger have over the last six months or so built on our findings to get a proper article together, which we’ll publish as a co-write by all the participants. A nice souvenir, we hope, for the people who, from their various directions, traipsed across the Atlantic to come to the summer school.

It also makes me realise that we could make a proper fist of doing crowdsourcing of manuscript transcriptions and analyses. People at UCL have been doing this in the impressive Transcribe Bentham project, and there’s this cool computer game to crowdsource data comparing the DNA of different species Phylo. Mostly this kind of crowdsourcing is a pretty lost cause for people in medieval studies because you need a lot of specific linguistc skills to be able to read medieval manuscripts. But if there’s anywhere in the world where Joe Public can read medieval texts, it’s Iceland. Moreover, they’re probably ahead of almost everywhere in digitising their manuscript collections and making them available to allcomers, via the brilliant http://handrit.is. So I’m sort of trying to start plotting some kind of citizen science thing here. Not sure what will come of that yet, but I’m quite excited by the idea.

But I’m also quite excited that, having got through my first ever paper not in English, I might actually be able to turn my attentions to learning to be a folklorist at last. (Depends a bit how much the doctoral students are writing back home in Leeds…) We’ll see how I get on!


* Raunar hvöttu þeir mig til fyrstu vísu minnar á frónsku. Sem er sjálfsagt mjög pretentious en vonalega passlega svona. Þótt má geta að bókin þeirra er kannski réttara talið ansi gott prósaljóð heldur en ansi geðveik heimspekiritgerð.

Deleuze—oui—je délire:
ton livre descend comme givre
quand feuilles sont vertes en fleurs,
il fend, s’en prend aux arbres.
Tes plateaux brumeux taisent;
les montagnes gagnent, je crois.
J’évite d’être ton Gylfi.
C’est la vie, Guattari.

Advertisement

About alarichall

http://www.alarichall.org.uk
This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s