Bananalýðveldið Íslands | The Banana Republic of Iceland

Af hverju er þetta blogg svo illa skrifað?
Af því að ég er að læra íslensku. Enda ég veit að opinber vansæmd er, því miður, beinasta leið til fullkomnunar. Ef það verður of leiðinlegt að lesa bloggfærslur á illa skrifaðri íslensku þá er það alltaf hægt að lesa bloggið á ensku neðri! Og leiðréttingar eru alltaf velkomnir: bara skrifaðu neðri.
Scroll down for English text

Dagur 51

Það kemur upp í hausinn minn að ég er nú búinn að vera á landinu næstum tvo mánuði og ég hef ekki skrifað neitt ennþá um rannsóknina um hrunbækur sem ég er kominn hingað til að gera. Ég verð að byrja að segja hvað ég er að pæla í! Og það væri mjög áhugavert mér að heyra ef niðurstöður mínar þykja líklegar…

Síðasta viku komu auga mín á grein í DV um viðtal Steinars Braga við sænska dagblaðið Dagens Nyheter. Viðtalið var um bók hans Hálendið (sem ég hef ekki lesið ennþá, en ég hlakka til þess). Títillinn greinarinnar er: ‘Ísland er „norrænt bananalýðveldi“ ’. Og þannig stendur í DN (21.3.2014, bls. 5):

När man läser Steinar Bragis böcker och talar med honom om hemlandet förefaller han vara den sämste isländske turistambassadören sedan Eyjafjallajökull.

(Augljóst hefur blaðamaðurinn ekki heyrt um Sigmund Davíð.)

Han får Island att framstå som en nordlig bananrepublik med en liten skräpvaluta som snarast borde kastas i havet och ersättas med euron.

Cover of GæskaLíklegt hefur Steinar Bragi rétt hjá sér, en það er orðatæki ‘nordlig bananrepublik’ sem finnst mér áhugavert. Í sömu viku byrjaði ég að lesa Gæsku eftir Eirík Örn Norðdahl, og á bls. 14 lesum við um Alþingismenn:

Þeir skakklöppuðust einhvern veginn áfram yfir að Alþingishúsinu, pípandi, æmtandi og skræmtandi, andsetnir á heljarþröm vanhelgra daga einsog smákrakkar í spreng eða apakettir að bítast um síðasta banana lýðveldisins.

Ég varð að viðurkenna að þótt bókin þykir mér mjög vel ort, málið sitt er ekki auðskilið, og ég er ekki búinn að lesa bókina. Ég ætla alls ekki að fordæma hana! En þótt þessi er ljóslifandi gagnrýni á þingmenn, samt varð ég vandræðalegur: ímyndin er of lík gömlum og alkunna rasískum ímyndum af fólki í Afríku. Og svo vildi ég skilja betur hvað er að hér. Stutt rannsókn í timarit.is bendir til þess að Ísland var kallaður bananalýðveldi í fyrsta sinn árið 1981.

Og Ísland er ekki bara bananalýðveldi. Ég man að þegar ég heimsótti landið árið 2009 reyndi einhver að útskýra mér að Ísland var ‘Sikiley norðursins’: lítil ey þar sem raunveruleg yfirvöld eru mafían. Sjálfsagt er þessi máltæki skemmtilegur orðaleikur: það er eldgömul og ansi fáránleg ferðamálahefð að nefna borgar í norðurlöndum ‘einhver norðursins’. Sankti Pétursborg er ‘Feneyjar norðursins’ (eða er það Stokkhólmur?), Tampere er ‘Manchester norðursins’, Tromsø er ‘París norðursins’ (!), og svo framvegis. Þannig er hugtakið að Ísland sé ‘Sikiley norðursins’ áhrifamikil: stutt, innihaldsrík, og fyndin. Það er ítarlegt dæmi hér eftir Val Gunnarsson (sbr. þetta) og ímyndin birtist í Meltdown Iceland eftir Roger Boyes (bls. 49, 220). Elst dæmi sem ég fann í timarit.is kemur frá 1993. Þannig grunar mig að flestir hafa heyrt orðatækið. (Hef ég það rétt?)

Cover of Reykjavík Grapevine, October 2008Og það er líka til hugtakið að Ísland hefur verið undir valdi ‘fjölskyldnanna fjórtán’, sem er orðatæki sem upprunalega var notað um El Salvador. Loksins má geta forsíðu blaðsins The Reykjavík Grapevine frá október 2008: ‘Welcome to Icelandistan’.

Þannig er það augljóst að það er hefð hér á landinu að gagnrýna stjórnvöld með því að bera saman Ísland við önnur lönd sem hafa ekki verið eins heppin í sögu þeirra, sérstaklega lönd sem voru nýlendur: í sovétríki, Afríku, eða Rómönsku Ameríku. Þess konar orðatæki eru vitaskuld ekki notuð bara á Íslandi (sbr. Absurdistan til dæmis) en þau sýnast mér að vera mikilvæg hér. Kannski geta þessar notkunar verið kraftmikil og gagnleg gagnrýni, en mig grunar að eitthvað annað er (líka) að. Orðatæki sem ég týndi eru áhrifamikil og meira eða minna fyndin. En þau eru áhrifamikil af því að þau koma óvænt. Það er augljóst að lífið á Íslandi er einmitt alls ekki eins og að búa, til dæmis, í Hondúras, eða Austur-Kongó, eða Túrkmenistan, eða jafnvel Sikiley. Og notkunin bendir til útlendingahaturs: til að segja að Ísland er eins slæmt ríki og El Salvador er að kasta rýrð á lífið (og þjáning) fólks þar.

Og svo grunar mig að orðatæki eins og bananalýðveldið Íslands og ‘fjölskyldurnar fjórtán’ eru ímyndar sem maður notar (kannski óviljandi) til að láta svona að gagnrýna Ísland án þess að gagnrýna hana í alvöru. Formlega séð er það gagnrýni að kalla Ísland ‘en bananrepublik’, og er vonað að lesendur í DV verði reiðir að Steinar Bragi hæði landið svona. En þótt sem Ísland hefur oft treyst á fáar stórar tekjulindar (til dæmis fiska, Bandaríska hermenn, eða fjármögnunarfélag), það er eins augljóst að landið er ekki í rauninni bananalýðveldi og að Steinar Bragi er ekki í rauninni ‘„versti sendiherrann fyrir íslenskan túrisma“ erlendis síðan Eyjafjallajökull gaust’. Heldur þýðir máltækið að Ísland er nákvæmlega ekki bananalýðveldi—eins og lesendur í DV vilja heyra.

Ef ég er réttur, þá held ég að Katrín Loftsdóttir útskýrir þessa notkun vel. Hún hefur skrifað margar fínar greinar um íslenska menningu og efnahagshrunið, og segir til dæmis að

simultaneously with resisting their position as a Danish dependency in the late nineteenth and early twentieth centuries, Icelanders participated in perpetrating and enforcing stereotypes of colonized people in other parts of the world, positioning themselves very carefully as belonging with the civilized Europeans, instead of the uncivilized “others”. (2012, 57)

Hún hefur rætt um það að þetta er ennþá mikilvægt efni í íslensku sjálfsímyndinni (t.d. 2010). Kannski getum við sagt að ef Steinar Bragi vill hvetja landsmenn hans til að gagnrýna eða endurbæta landið sitt, enda hæða ekki önnur fórnarlömb heimsvelda, ætti hann að segja eitthvað annað en að Ísland er bananalýðveldi. En kannski er ég bara rangur: mér væri áhugavert að heyra um skoðun þína!

Mér þykir að Bjarni Bjarnason hefur verið að pæla í málið þetta í bók hans sem heitir Mannorð, og ég vona að skrifa færslu um hana snemma…

Day 51

Eek! I’ve been here nearly two months now and still haven’t actually posted anything about this research on post-financial crisis literature that I’m supposed to be doing. So here’s a post on some of what I’ve been musing on. Comments would be very welcome: it’d be interesting to hear if any of this sounds plausible…

Last week my eyes lit on this article in one of the papers here, DV, about an interview with the Icelandic author Steinar Bragi that appeared in the Swedish paper Dagens Nyheter. The interview was about his book Hálendið (which I have yet to read but which I’m looking forward to). And the article’s entitled ‘Ísland er „norrænt bananalýðveldi“ ‘ (‘Icelandic is “a northern banana republic” ‘). Sure enough, DN (21.3.2014, p. 5) says

När man läser Steinar Bragis böcker och talar med honom om hemlandet förefaller han vara den sämste isländske turistambassadören sedan Eyjafjallajökull. Han får Island att framstå som en nordlig bananrepublik med en liten skräpvaluta som snarast borde kastas i havet och ersättas med euron.

When you read Steinar Bragi’s books and talk to him about his homeland, he seems to be the worst ambassador for Icelandic tourism since Eyjafjallajökull. He portrays Iceland as a northern banana republic with a minor and useless currency which ought to be chucked into the sea and replaced with the Euro.

Cover of GæskaSteinar Bragi may well be right, but it’s this phrase ‘nordlig bananrepublik’ (‘northern banana republic’) that caught my eye. The same week I started reading Eiríkur Örn Norðdahl’s novel Gæska. It seems to be really good, but it’s also bloody hard to understand, so I hope my translation here is in the right ballpark! Page 14 descibes how the Icelandic MPs

skakklöppuðust einhvern veginn áfram yfir að Alþingishúsinu, pípandi, æmtandi og skræmtandi, andsetnir á heljarþröm vanhelgra daga einsog smákrakkar í spreng eða apakettir að bítast um síðasta banana lýðveldisins.

careered down the road across to the Parliament, shouting and squawking, perched on the precipice of violated days like little kids bursting to piss or monkeys scrapping over the last banana in the republic.

I haven’t finished the book yet and have no wish to prejudge it, but while this image is a vivid critique of Iceland’s MPs, I also found it uncomfortably close to well established and well known racist images of the good people of Africa. So I wanted to understand better what’s afoot here; a quick look on timarit.is suggests that Iceland was first called a banana republic around 1981.

Nor do local commentators only present Iceland a banana republic. I remember coming here in 2009 and someone trying to explain to me that Iceland is the ‘Sikiley norðursins’ (‘Sicily of the North’): a little island where the real people in charge are the mafia. This is a fun turn of phrase: there’s a surprisingly ancient and rather ridiculous tourist-bureau tradition of calling northern European cities the ‘somewhere of the North’. Depending on who you ask, St Petersburg or Stockholm are the ‘Venice of the North’; Tampere is the ‘Manchester of the North’ (funny, I’d always thought that Manchester was the Manchester of the North); Tromsø is the ‘Paris of the North’ (!); and so on. So the image of Iceland as the ‘Sicily of the North’ is arresting: short, resonant, and amusing. There’s a detailed example by Valur Gunnarsson here (cf. the Icelandic version here) and the image appears in Roger Boyes’s Meltdown Iceland (pp. 49, 220). The earliest example I found in timarit.is is from 1993. So I suspect that most people here will be familiar with this phrase. (Can anyone tell me if I’m right?)

Cover of Reykjavík Grapevine, October 2008And then there’s the concept that Iceland has been under the control of a mafia-like group of ‘fourteen families’, a phrase borrowed from commentary on El Salvador. And how could we forget the front page of the October 2008 number of ‘The Reykjavík Grapevine: Welcome to Icelandistan’? (To an English-speaking audience this probably looks like it’s aligning Iceland with Islamic terrorism, so it’s worth noting that the paper was published before Britain used anti-terrorism legislation to freeze Icelandic assets: the image The Grapevine was aiming at was more bankrupt ex-Soviet oligarchy.)

So it’s clear that there’s an Icelandic tradition of criticising the country by comparing it with other countries which have been less fortunate in their history, and particularly ex-colonies, whether in the Soviet Union, Africa or Latin America. And of course this kind of usage isn’t just found in Iceland (check out Absurdistan for example). But it seems particularly prominent here. And perhaps it serves as a powerful and effective critique; but I suspect that something else is (also) afoot. The phrases I gathered up above are striking and to a greater or lesser extent amusing—because they’re unexpected. Fundamentally, it’s obvious that life in Iceland is very different from living in say Honduras, the Democratic Republic of Congo, or Turkmenistan—or Sicily for that matter. The usage is predicated on xenophobia: saying that Iceland is as bad as El Salvador is to be ruder about the people (and their tribulations) there than about Iceland itself.

I suspect that phrases like ‘the banana republic of Iceland’ or ‘the fourteen families’ are actually used (perhaps unconsciously) to make a display of criticising Iceland without actually really criticising it. Superficially, calling Iceland a banana republic is a criticism, with the expectation that the readers of DV will grow suitably indignant at seeing Steinar Bragi dissing their country. But although Iceland has indeed been over-reliant on a few large sources of income (fish, the Cold-War airbase at Keflavík, and finance), it’s as obvious that Iceland isn’t actually a banana republic as it is that Steinar Bragi isn’t actually ‘the worst ambassador for Icelandic tourism since Eyjafjallajökull’. (I can think of plenty worse than either!) So actually what the phrase really says is that Iceland is precisely not a banana republic—which is what the readers of DV ultimately want to hear.

If I’ve got this right, then I think Katrín Loftsdóttir has a good explanation for the usage. She’s been one of the leading cultural commentators on the crash and says, for example, that

simultaneously with resisting their position as a Danish dependency in the late nineteenth and early twentieth centuries, Icelanders participated in perpetrating and enforcing stereotypes of colonized people in other parts of the world, positioning themselves very carefully as belonging with the civilized Europeans, instead of the uncivilized “others”. (2012, 57)

And she’s discussed how this is actually still an important theme in Icelandic discourses (e.g. 2010). I’m inclined to suggest that if Steinar Bragi wants to impel his countrymen to a critique or improvement of their homeland—and to avoid making light of the sufferings of the victims of imperialism elsewhere—he’d do better using another turn of phrase.

I also think that the author Bjarni Bjarnason handles this issue interestingly in his novel Mannorð, so I’m hoping to get a blogpost up about that soon…

References (both of them!)

Kristín Loftsdóttir, `The Loss of Innocence: The Icelandic Financial Crisis and Colonial Past’, Anthropology Today, 26.6 (December 2010), 9–13, DOI: 10.1111/j.1467-8322.2010.00769.x.

Kristín Loftsdóttir, ‘Belonging and the Icelandic Others: Situating Icelandic Identity in a Postcolonial Context’, in Whiteness and Postcolonialism in the Nordic Region: Exceptionalism, Migrant Others and National Identities, ed. by Kristín Loftsdóttir and Lars Jensen (Farnham: Ashgate, 2012), pp. 56-70.

Advertisement

About alarichall

http://www.alarichall.org.uk
This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

2 Responses to Bananalýðveldið Íslands | The Banana Republic of Iceland

  1. Teresa Dröfn Njarðvík says:

    Ég held þetta sé nokkurnveginn rétt hjá þér. Íslenska glíman er kannski eitt skýrasta dæmi um hvernig Ísland sóttist eftir samanburði við siðmenntaðar Evrópskar þjóðir, t.d. með samanburði við Forn-Grikki. Þetta með samanburð okkar í kreppunni við aðrar eftirlendur er líka svolítið rétt. En ég held að ástæðan sé svolítið flóknari. Ég er kannski að alhæfa fullt hérna en eins og ég sé það er “íslenska leiðin” til að tala um málefni sem standa manni nærri, eitthvað sem manni er mjög annt um, er að ýkja, blóta og níða. Stjórnvöld hafa verið kallaðir t.d. “leikskólakrakkar í sandkassaleik” sem er mjög tilfinningahlaðin fullyriðng. Mér finnst eins og að orðræðan í kringum kreppuna, þessi stöðugi samanburður við lönd sem innilega þjást af spillingu og fátækt, endurspegli frekar ótta þjóðarinnar við óvissu framtíðarinnar. Þjóðin hefur miklar áhyggjur af t.d. ESB, virkjunum, trúfélögum, velferðakerfinu og svo framvegis og utan á þessi málefni hafa hlaðist mjög tilfinningahlaðin, neikvæð og jafnvel óviðeigandi orð. Þjóðin hefur kosið og kosið og kosið en upplifir sig svikna, eins og rödd hennar hafi glatast og kosningaleikurinn hættur að virka. Og hvað skyldi gerast þá ef kosningaleikurinn er búinn? Þjóðin upplifir valdleysi gagnvart stjórnvöldum, treystir þeim ekki í raun óháð hvaða flokkar mynda stjórn. Orðræðan um stjórnvöld varð til þess að fólk gjörsamlega missti trúnna á hugtökin ríkistjón, kosningar og lýðveldi. Þessi neikvæði ýkti og tilfinningahlaði samanburður er því einherskonar loka ákall þjóðarinnar eftir athygli og staðfestingu á að rödd hennar sé enn til og hafi einhverja stjórn á stjórnvöldum.
    En kannski er ég bara að bulla og alhæfa of mikið?

  2. Garry Taylor says:

    ”the image The Grapevine was aiming at was more bankrupt ex-Soviet oligarchy” i was here at the time of the crash, and no…it was a reference to a supposid giant loan from Moscow…that the PM talked about on tv, he was trying to calm people down and told them all the worrys would be over with this loan…funny thing is…Moscow had no idea about this and never made a loan offer

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s