Af því að ég er að læra íslensku. Enda ég veit að opinber vansæmd er, því miður, beinasta leið til fullkomnunar. Ef það verður of leiðinlegt að lesa bloggfærslur á illa skrifaðri íslensku þá er það alltaf hægt að lesa bloggið á ensku neðri! Og leiðréttingar eru alltaf velkomnir: bara skrifaðu neðri.
Scroll down for English text
Dagur 117
Loksins er ég búinn að klára drög yfir grein um kreppubækur!
Því miður er hún grein um álfa. >:-|
Egill Helgason sagði nýlega að
Ég verð að segja eins og er að ég hef aldrei hitt Íslending sem trúir á tilveru álfa eða huldufólks – eða hefur nokkurn áhuga á slíkum verum.
En ég er kannski ekki í réttu kreðsunum.
Kannski er huldufólk gott fyrir ferðamannaiðnaðinn – það er eiginlega búið að þröngva upp á okkur þeirri ímynd að við séum þjóð sem er í nánu sambandi við alls kyns dulmögn.
Og ég vildi aldrei verða útlendingurinn sem skrifar að allir Íslendingarnir trúa á álfana… Ég ætlaði ekki að skrifa meira um álfa eftir 2007, og alls ekki um álfa í nýíslenskri menningu. Kannski er það álög, eins og Kári Tulinius segir: „Anybody who writes about Iceland in English has to write about elves.“ Mér finnst eins og Örvar-Oddi þegar hann sagði spákonu „Spá þú allra kerlinga örmust um mitt ráð“. Eða kannski er það mitt sak af því að ég var að skrifa greinina á ensku, heldur en á íslensku. Ég lofa að skrifa næsta grein ekki um álfa, heldur um hryðjuverkamenn eða bankalán eða svona alvörugefið efni!
En… Það er samt satt að ég er búinn að lesa frekar margar kreppuskaldsögur og aðra texta sem tengd eru við hrunið og maður hittir álfana ekki eins sjaldan og ætli. Gæska eftir Eirík Örn Norðdahl (uppáhalds kreppubókin mín hingað til) getur álfanna ekki minna en fjórum sinnum. Bíomyndin Sumarlandið er um álfatrú og hún sýnist mér líka augljóst tengd við kreppuna; skáldsagan Tofrahöllin eftir Böðvar Guðmundsson vitnir í Kvæði af Ólafi liljurós og meira að segja held ég að Böðvar var líka að draga innblástur frá ljóðinu Der Erlkönig eftir Goethe, sem sjálft dró innblástur frá dönskum sagnadans sem svipaður er og Ólafur liljurós. Álfanna er getið í Draumalandinu, og jafnvel krimminn Samhengi hlutanna eftir Sigrún Davíðsdóttur notar ímynd af álfkonu einu sinni. Brynja Björg Halldórsdóttir vitnaði í Völuvísu eftir Guðmund Böðvarsson þegar hún sagði sig úr forystusveit vinstri-grænna, og Davíð Oddson hélt að Jóhanna Sigurðardóttir „lítur út eins og álfur“. Fólk þetta var ekki að tala eða skrifa fyrir ferðamenn, og ég efast að allir textarnir fengu álfímyndirnar þeirra frá ferðamannaiðnaðinum.
Sjálfsagt meinar þetta alls ekki að Íslendingar trúa á álfa. Heldur held ég að fræðimenn og blaðamenn, hérlendis og erlendis, sem hafa verið að spyrja um álfatrú eru kannski ekki að spyrja gagnlegustu spurninguna. Greinardrög mín rökræðir að það sé betra að pæli í orðræðu (discourse) um álfa í íslensku eða á Íslandi heldur en álfatrú. Eins og Stuart Clark sagði um illa anda í brennuöld, hér á landinu virðast álfar „good to think with“.
Hugmyndin fyrir greinina kom reyndar frá skrítlu sem ég heyrði þegar ég bjó hér í 2010. Ég heyrði hana á íslensku en mundi henni bara á ensku; ef ég þýði hana aftur á Illa Skrifaða Íslensku™ væri hún svona:
Af hverju eru það ekki álfar í Hellisgerði lengur?
Þeir eru búnir að flytja til Kópavogs til að lifa í friði.
Jæja. Kannski hafi hún verið fyndnari ef þú sagðir hana? Því miður man ég ekki frá hverjum ég heyrði skrítluna og enginn sem ég hef spurt síðan hefur heyrt hana. (En ef þú HEFUR einhvern tíma heyrt nokkra skrítlu um álfa, mig langar að vita og hafðu samband!) En samt þykir mér skrítlan áhugaverð: hún talar um sjálfvitund í Hafnarfirðinganna, pirrandi ferðamenn, og kannski jafnvel tómar blokkir í Kópavogi, og svipað efni finnst líka í skáldsögunum sem ég hef verið að lesa.
Ég hef aldrei skrifað grein um nýíslenska menningu áður og kannski er hún bara röng eða hef ég yfirsést einhverjar mikilvægar heimildar eða misskilið texta, en samt vildi ég deila drögin ef einhver út í netlandi vildi kíkja í þau. Þótt sem drögin séu frekar löng og á ensku…
Greinin ræðir líka meira eða minna um Atómstöðina eftir Halldór Laxness, Mávahlátur eftir Kristín Mörju Baldursdóttur, Starálf eftir Sigur Rós, Ríólítregluna eftir Kristín Helgu Gunnarsdóttur, Bankster eftir Guðmund Óskarsson, Konur eftir Steinar Braga, og Bókasafn ömmu Huldar eftir Þórarinn Leifsson. (Þótt sem ekki öll geta álfa.) Greinin bendir til þess að, eins og Valdimar Hafstein hefur sagt, fólk talar oft um álfa til að tala um áhyggjur um breytingar í samfélagi og menningu (eins og fólk hefur gert á landinu síðan kristni kom). En stundum notar fólk álfa, meira að segja, til að láta eins og nokkur ný hugmynd er reyndar hefðbundin, eins og þjóðernishyggja í 19. öld eða kvenfrelsisstefna í 20. öld í Mávahlátri.
Umræðurnar mínar benda líka til þess að stærsta áhyggju eftir hrunið hér á landinu sé kynferði. Það var ekki nóg pláss að skrifa mikið um það efni en ég vona að halda áfram að pæla í því í framtíð. Mér finnst áhugavert af því að ég hef tekið eftir að við höfum ekki talað mikið um kynferði í kjölfar kreppunnar í Bretlandi. Og það er líklegt ekki af því að allt er í lagi með kynferði hjá okkur heima í Bretlandi en allt farið á hausin á Íslandi! Kannski höfum við í Bretlandi bara ekki byrjað að hugsa eins mikið og við ættum um samhengið kynferðis og hrunsins okkar.
Maður getur þýtt „credit crunch“ á íslensku með orðinu lánsfjárkreppu, en líka, samkvæmt translate.google.com, trúnaðarmarri. Kannski er þessi ekki svo slæm þýðing. Álfarnir virðast hafa lifað af trúnaðarmarri þeirra ansi vel.
~ ~ ~
Day 117
At last, I have finished a working paper about these financial crisis novels I’ve been reading! Woo!
Unfortunately, it’s another bloody article on elves. Sorry world! Egill Helgason, a prominent cultral commentator here in Iceland, was recently complaining that despite the fact that the international media are always going on about Icelanders believing in elves, he himself has never met any Icelander who believes in or cares about believing in elves, and he suggested that Icelanders have worked so hard to try and sell themselves as elf-believers to tourists that they’re starting to believe their own hype.
Certainly I never wanted to become one of those foreigners who turn up here and write about how everyone believes in elves. I thought I was done with elves back in 2007—and certainly never planned to have any truck with the modern Icelandic ones. Maybe it’s a curse, like Kári Tulinius says: ‘anybody who writes about Iceland in English has to write about elves’. Reading Kári’s words, I’m reminded of Örvar-Oddur’s response to a visiting prophetess in Örvar-Odds saga: ‘of all the old bags out there, you’ve prophesied the most miserably about my career’. But then perhaps it’s my fault for writing about elves in English rather than Icelandic… I promise that my next working paper will be on some weighty matter like terrorism, bad loans, or some like topic.
But. I’ve been reading all these Icelandic financial-crisis novels and you do bump into elves more often than you’d think. Gæska, by Eiríkur Örn Norðdahl (my favourite crisis-book so far), mentions elves no fewer than four times. The film Sumarlandið is about people believing in elves and also seems pretty straightforwardly crisis-related; and the novel Tofrahöllin by Böðvar Guðmundsson alludes to one of Iceland’s most famous and most elftastic ballads, Ólafur liljurós, and moreover seems also to have drawn inspiration from Goethe’s poem Der Erlkönig, which was itself inspired by a Danish relative of the Icelandic ballad. Elves find mention in the cracking documentary Draumalandið. Even the crime thriller Samhengi hlutanna by Sigrún Davíðsdóttir at one point wheels out the image of an elf-woman. When Brynja Björg Halldórsdóttir resigned from the Left-Green Party she alluded to this elftastic poem Völuvísa by Guðmundur Böðvarsson, while the disgraced former prime minister and central banker Davíð Oddson complained that Iceland’s post-Kitchenware Revolution PM Jóhanna Sigurðardóttir ‘looks like an elf’. These people weren’t writing for tourists and I don’t imagine, for the most part, that their elf-musings have been much influenced by the tourist industry.
Obviously this doesn’t mean that Icelanders actually believe in elves—far from it. My argument rather is that both scholars and journalists, in Iceland and abroad, have been unduly hung up on the belief question, and I argue in the working paper that rather than talking about ‘beliefs in’, we’re much better off thinking about ‘discourses of’ elves in Icelandic language and/or culture. Just as Stuart Clark said about demons in early modern Europe, people in Iceland presently find elves ‘good to think with’. And you don’t have to believe in elves to think with them.
This is my first ever article on modern Icelandic culture (or modern any culture for that matter), and it might turn out to be well off track and moreover I might have missed some dead important sources or tragically misunderstood some Icelandic or something. But I wanted to put it out there as a working paper because I’m sure it’ll be a while before I can give it a final polish and submit it, and in case anyone fancies looking at it in the meantime (even though it’s rather long…). Needless to say, any comments would be most welcome! To a greater or lesser extent, the article also takes in Atómstöðin by Halldór Laxness, Mávahlátur by Kristín Marja Baldursdóttir, Starálfur by Sigur Rós, Ríólítreglan by Kristín Helga Gunnarsdóttir, Bankster by Guðmundur Óskarsson, Konur by Steinar Bragi, and Bókasafn ömmu Huldar by Þórarinn Leifsson. (Though admittedly not all of these mention elves.) The article argues that, as Valdimar Hafstein has said, people in Iceland often use elves to express anxieties about cultural or technological change—much as they have in Iceland since Christianity first arrived and people were wringing their hands about that. Prominent issues which I see elves being associated with at the moment are nationalism, the post-crisis tourist boom, local identities in a country where more and more wealth and power is shifting to the capital, and gender. But people also sometimes try taking new ideas and wrapping them in an elven sugary coating to make it look like they’re actually traditional ideas and so worthy of support, a trick I argue was performed with nationalism in the nineteenth century and feminism in the later twentieth.
All these musings lead me to suggest (tentatively) that in the wake of the crash, gender has been a markedly bigger topic of discussion here in Iceland than back in Britain. Maybe people here in Iceland are just weirdly worked up about this, but I suspect that their anxieties about gender arise because Icelanders have realised to a degree that British people haven’t how much sorting out gender equality—including resolving the crisis of masculinity that growing gender equality has provoked here—might help society to deal with the crisis and avoid others. Though these are just early-days musings…
The credit crunch hit Iceland hard. But the elves seem to have weathered their own credit crunch pretty well.
whoah this weblog is magnificent i love studying your posts.
Stay up the good work! You understand, lots of individuals
are looking round for this info, you could help them greatly.